apr 25, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Þetta er til fyrirmyndar. Landeldið er laust við laxalús og eldisfiskurinn er mun heilbrigðari en sá sem er hafður í sjókvíum. Í frétt mbl.is segir Árni Páll að Matorku hafi tekist að markaðssetja eldisbleikjuna sem „premium“ vöru og vonast hann til að það sama...
feb 24, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Ef talsmönnum norsku fiskeldisfyrirtækjanna er alvara með að þeir vilji stuðla að atvinnuuppbyggingu á Íslandi þá er landeldi leiðin sem tryggir það. Sjókvíarnar eru svo ófullkomin tækni að fiskar sleppa alltaf úr þeim og auk þess rennur mengunin frá þeim beint til...