ágú 29, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Þetta er merkilegt mál sem Fréttablaðið segir hér frá. Atburðarásin er samkvæmt öruggum heimildum okkar aðeins öðruvísi en sagt er frá í fréttinni en grundvallaratriðið stendur þó óhaggað. Það er sá ágreiningur um hvort merki megi eldislaxinn sem íslenskan en...
jún 2, 2022 | Dýravelferð
Veiran sem veldur blóðþorra hefur verið staðfest í Berufirði á tveimur eldissvæðum sem þýðir að öllum laxi verður slátrað og firðinum lokað fyrir sjókvíaeldi. Það er rannsóknarefni hvernig veiran barst i fjörðinn. Þessi banvæna veira, sú versta sem getur komið upp í...
apr 28, 2022 | Dýravelferð
Hér er risafrétt. Laxar hafa staðfest að fyrirtækið þurfi að slátra einni milljón eldislaxa sem það hefur í sjókvíum fyrir austan vegna blóðþorrasýkingar, en blóðþorri er hættulegasta veira sem getur komi upp í sjókvíaeldi. Stórfurðulegt er að ekkert hefur heyrst frá...
mar 27, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Ívar Ingimarsson deildi þessum myndum á Facebook. Við stöndum með Ívari og öðrum íbúum við Stöðvarfjörð gegn þessum yfirgangi. „Þessi mynd er af Stöðvarfirði. Hin myndin er af staðsetningu 7000 tonna laxeldi beint fyrir framan þorpið sem Matvælastofnun er nýbúin...
mar 17, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Mótsagnirnar í þessum hvítþvotti Matvælastofnunar á Arctic Fish eru enn eitt dæmið um meðvirkni stofunarinnar með sjókvíaeldisiðnaðinum. Í þessari frétt á vef MAST er beinlínis sagt frá fjölmörgu mannlegu klúðri í starfseminni en samt er niðurstaða stofnunarinnar að...