sep 8, 2023 | Erfðablöndun
Nú hefur það verið staðfest með erfðarannsóknum sem lá þó nánast fyrir áður. Eldislaxarnir sem eru að vaða upp í heimaár íslenska villta laxins koma úr sjókví fyrirtækisins Arctic Fish. Í fréttatilkynningu sem var að birtast á vefsvæði MAST koma fram þær ótrúlegu...
ágú 1, 2023 | Dýravelferð
Um 1,5 milljón eldisdýr hafa drepist í sjókvíum við Ísland fyrstu sex mánuði ársins. Stefnir þannig í álíka mikinn dauða í sjókvíaeldinu og í fyrra, sem var hæsta ár sögunnar í þessari skelfilegu deild, en 2022 drápust um þrjá milljónir fiska, eða 19 prósent af þeim...
jún 11, 2023 | Dýravelferð
Vorið 2017, helstu sérfræðingar Matvælastofnunar (MAST): laxalús verður aldrei sama vandamál í sjókvíaeldi hér við land og í öðrum löndum. Vorið 2023, 31 eitrun/lyfjafóðrun síðar: mögulega er kominn upp stökkbreyttur og kuldaþolinn stofn af laxalús við Ísland. Í...
jún 9, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum höfum sent umsögn til Skipulagsstofnunar þar sem við mótmælum stækkunaráformum Arnarlax í Arnarfirði. Eitrað hefur verið fyrir laxalús með skordýraeitri eða lyfjafóðri á hverju einasta ári frá 2017 í Arnarfirði, síðast nú fyrir...