ágú 27, 2024 | Eftirlit og lög
Arctic Fúsk er réttara nafn á þessi fyrirtæki en Arctic Fish. Þetta er fyrirtækið sem olli einu stærsta umhverfisslysi Íslandssögunnar þegar að minnsta kosti 3.500 eldislaxar sluppu út í september í fyrra og mættu að stórum hluta í ár víða um land með skaða fyrir...
ágú 16, 2024 | Dýravelferð
Við mælum með hlustun. Ingi Freyr Vilhjálmsson og Þóra Tómasdóttir fjalla um málsmeðferð Matvælastofnunar Noregs sem sektaði norska sjókvíaeldisfyrirtækið Leroy fyrir gróft brot á lögum um velferð dýra. Í þættinum skoða þau hvort og þá hvernig íslenska...
ágú 7, 2024 | Dýravelferð
Sníkjudýr, sleppingar og sjúkdómar eru fastir liðir í sjókvíeldi á laxi. Nú er komið upp nýrnaveikismit hjá Arnarlaxi. Fróðlegt er að lesa ummæli dýralæknis Matvælastofnunar (MAST) í meðfylgjandi frétt Vísis um að sjókvíaeldisfyrirtækin eigi í mestu vandræðum með að...
jún 20, 2024 | Erfðablöndun
Á undanförnum mánuðum hafa eldisfiskar sloppið úr sjókvíum og landkerjum Arctic Fish í sjóinn og fullorðnir eldislaxar strádrepist vegna skelfilegra laxalúsarplágu og bakteríusmits. Allt er þetta hluti af sjókvíaeldi, sem er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu....