mar 23, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
MAST fór í lok febrúar í vettvangsferð til að skoða starfsstöðvar Arnarlax í Hringsdal í Arnarfirði og Laugardal í Tálknafirði eftir það tjón sem varð þar og áður hefur verið sagt frá. Í upphafi var talið að 53.110 fiskar hefðu drepist af 194.259 fiskum sem voru í...