ágú 19, 2019 | Erfðablöndun
Þessi frétt var að berast frá MAST. Síðastliðinn föstudag tilkynnti Arnarlax um gat á netapoka sjókjvíar við Laugardal í Tálknafirði. Í kvínni voru 179.000 fiskar og er ekki vitað á þessari stundu hvort og þá hversu margir fiska sluppu. Meðalþyngd fiska í kvínni var...
maí 16, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Vissulega eru í orði lagðar ákveðnar skyldur á þessi fyrirtæki en þegar kemur að því að fylgjast með því hvort eftir þeim sé farið er vanmáttur hins opinbera nær alger.“ Ragna Sif Þórsdóttir, stjórnarkona í Icelandic Wildlife Fund, rifjar upp í þessari grein í...
jan 22, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í frumvarpsdrögum sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum um fiskeldi er ekki gert ráð fyrir að eftirlit verði hert með þessari stafsemi. Staðan er núna sú að einn starfsmaður MAST hefur eftirlit með öllu fiskeldi í landinu og hefur hann aðsetur á Selfossi, sem er...
okt 27, 2018 | Erfðablöndun
„Matvælastofnun getur ekki áætlað hve margir fiskar hafa raunverulega sloppið vegna ýmissa óvissuþátta í eldisferlinu.“ Þetta segir í fréttatilkynningu frá MAST og fangar í hnotskurn þá óviðunandi stöðu sem er í eftirliti með starfsemi sjókvíaeldisfyrirtækja. Það er í...