jan 22, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í frumvarpsdrögum sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum um fiskeldi er ekki gert ráð fyrir að eftirlit verði hert með þessari stafsemi. Staðan er núna sú að einn starfsmaður MAST hefur eftirlit með öllu fiskeldi í landinu og hefur hann aðsetur á Selfossi, sem er...
okt 27, 2018 | Erfðablöndun
„Matvælastofnun getur ekki áætlað hve margir fiskar hafa raunverulega sloppið vegna ýmissa óvissuþátta í eldisferlinu.“ Þetta segir í fréttatilkynningu frá MAST og fangar í hnotskurn þá óviðunandi stöðu sem er í eftirliti með starfsemi sjókvíaeldisfyrirtækja. Það er í...
okt 26, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Stundin fær ekki frekar en við hjá IWF upplýsingar um hversu mikið af fiski slapp úr sjókví í Tálknafirði eftir að net rifnuðu. Götin á netunum uppgötvuðust í júlí. Þetta mál verður furðulegra með hverjum deginum sem líður. Eftir langa töf á að Arnarlax skilaði þessum...
sep 27, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Þetta er stórfrétt! Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur í tveimur úrskurðum fellt í dag úr gildi ákvörðun Matvælastofnunar um veita Fjarðarlax ehf. og Arctic Sea Farm rekstrarleyfi fyrir 17.500 tonna ársframleiðslu á laxi í sjókvíum í Patreksfirði og...
sep 13, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Mjög athyglisvert er að bera saman þær upplýsingar sem koma fram í tveggja ára gömlum fyrirlestri Gísla Jónssonar, dýralækni fisksjúkdóma hjá MAST, við frétt Fréttablaðsins sem birtist í vikunni af lúsavanda í íslensku sjókvíaeldi. Í frétt blaðsins kemur fram að...