jan 5, 2025 | Undir the Surface
„Forstöðumaður hjá Matvælastofnun telur réttast að banna eldisfyrirækjum að setja laxaseiði í kvíar þegar hitastig sjávar fer undir ákveðin mörk. Talið er sjókuldi hafi átt þátt í því að yfir 600 þúsund laxaseiði drápust hjá Kaldvík í Fáskrúðsfirði í nóvember og...
jan 3, 2025 | Dýravelferð
Eins og kom fram á Vísi 30. desember og á þessari síðu drapst gríðarlega mikið af eldislaxaseiðum þegar Kaldvík setti þau í sjókvíar í Fáskrúðsfirði í nóvember. Í nýrri frétt fréttastofu RÚV kemur fram að Kaldvík lét sér ekki segjast heldur setti líka út seiði í...
des 10, 2024 | Eftirlit og lög
Þannig fór um þennan furðulega leiðangur MAST. Var vonlaust mál fra upphafi einsog allir vissu sem hafa örlitla þekkingu á lögum um tjáningarfrelsið. Umfjöllun Vísis um þetta fáránlega mál má lesa hér: Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra hefur hætt rannsókn á kæru...
okt 30, 2024 | Eftirlit og lög
Í gær vannst geysilega mikilvægur áfangasigur þegar Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi úr gildi nokkur leyfi fyrir sjókvíaeldi. Með þessari ákvörðun hefur úrskurðarnefndin tekið úr sambandi sjálfsafgreiðslufæribandið sem sjókvíaeldisfyrirtækin hafa haft...
okt 16, 2024 | Eftirlit og lög
Meðvirkni opinberra stofnana með þessum skaðlega og grimmdarlega iðnaði verður að fara að linna. Frétt Morgunblaðsins: Andstæðingar sjókvíaeldis segja fullyrðingu Matvælastofnunar í umfjöllun Ríkisútvarpsins, um að ekkert bendi til annars en að leyfi...