feb 27, 2023 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Hér tala innanbúðarmaður í norsku landeldi: „Þegar fyrstu landeldistankarnir eru komnir í gagnið þá er þetta ‘game over’ fyrir sjókvíaeldið.“ Minni fóðurkostnaður, miklu minni fiskidauði, engin lús né hættuleg eiturefni munu tryggja sigur landeldisins,...