ágú 17, 2021 | Dýravelferð
Eins og lesendur þessarar síðu vita höfum við á undanförnum árum margsinnis fjallað ömurlegan aðbúnað eldislaxanna í sjókvíunum. Eftirlitsstofnanir vita fullvel hvernig þetta ástand er. Fyrir tveimur árum reyndum við ítrekað að fá svör frá fulltrúum Matvælastofnunar...