


Skordýraeitrinu Azamethiphos dælt í sjókvíar í Ísafjarðardjúpi
Þetta er skordýraeitrið sem Háafell hellti í níu sjókvíar í Ísafjarðardjúpi nú nýlega vegna lúsasmits á eldislöxunum: „Azamethiphos is very toxic to the environment, with an LC50 on Daphnia magna of 0.33 μg/L. It is also considered to have a high acute oral...
Enn eitrar Háafell fyrir laxalús í Ísafjarðardjúpi og áfram sleppur lax úr netapokum fyrirtækisins
Í vor var eitrað í níu sjókvíum Háafells í Ísafjarðardjúpi vegna laxalúsar. Síðast var eitrað á sama svæði í nóvember í fyrra en eitranir hófust hjá fyrirtækinu um átján mánuðum eftir að það setti eldislax fyrst út í kvíar, áður en einum einasta laxi hafði verið...
„Að brenna bláa akurinn“ – grein Jóns Kaldal
Að gefnu því tilefni að Kjartan Ólafsson, forsvarsmaður Arnarlax, hefur birst í fjölmiðlum undanfarna daga að ræða um nýtingu „bláa akursins“ er rétt að rifjja upp þennan pistil, sem hér fylgir. Þegar hann var skrifaður síðasta haust lá ekki fyrir hversu gríðarlegar...