okt 29, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Vegna loftslagsbreytinga og súrnun sjávar verða lífsskilyrði villta laxins sífellt erfiðari. Sjókvíaeldi þrengir verulega að honum í umhverfi sem er laxinum fjandsamlegt. Það má ekki og á ekki að taka þessa auknu áhættu. Eldi í opnum sjókvíum er veruleg ógn við...
okt 7, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Héraðsfréttamiðillinn Feykir greindi frá því að hnúðlax hefði veiðst í Djúpadalsá í Blönduhlíð. Þetta er ekki fyrsta skiptið sem hnúðlax er dreginn á land úr íslenskri laxveiðiá. Sjálfsagt hefur aldrei áður veiðst jafn mikið af hnúðlaxi í íslenskum ám og nú í sumar....