jan 14, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Ef ekki væru sett litarefni í fóður eldislax þá væri hold hans ljósgrátt. Norska ríkissjónvarpið (NRK) segir frá því í meðfylgjandi frétt að á undanförnum árum hefur þurft að snarauka magn litarefnanna til að ná fram rauðbleika litnum í eldislöxunum í sjókvíunum....