Við stöndum með íbúum Seyðisfjarðar

Við stöndum með íbúum Seyðisfjarðar

Við stöndum með Hafmeyjuklúbbnum og íbúum Seyðisfjarðar gegn sjókvíaeldi í firðinum. Í Mbl.is er fjallað um mótmæli íbúa Seyðisfjarðar gegn fyrirætlunum um sjókvíaeldi í firðinum. Ásrún Mjöll Stefánsdóttir, sem er í sam­tök­un­um VÁ – fé­lagi um vernd fjarðar, og...