Við stöndum með íbúum Seyðisfjarðar

Við stöndum með íbúum Seyðisfjarðar

Við stöndum með Hafmeyjuklúbbnum og íbúum Seyðisfjarðar gegn sjókvíaeldi í firðinum. Í Mbl.is er fjallað um mótmæli íbúa Seyðisfjarðar gegn fyrirætlunum um sjókvíaeldi í firðinum. Ásrún Mjöll Stefánsdóttir, sem er í sam­tök­un­um VÁ – fé­lagi um vernd fjarðar, og...
Matvælastofnun staðfestir ISA-veirusmit í Berufirði

Matvælastofnun staðfestir ISA-veirusmit í Berufirði

Veiran sem veldur blóðþorra hefur verið staðfest í Berufirði á tveimur eldissvæðum sem þýðir að öllum laxi verður slátrað og firðinum lokað fyrir sjókvíaeldi. Það er rannsóknarefni hvernig veiran barst i fjörðinn. Þessi banvæna veira, sú versta sem getur komið upp í...