jún 23, 2022 | Dýravelferð
Veiran sem veldur blóðþorra olli hruni í sjókvíaeldi á laxi við Færeyjar og Chile. Sama hefur nú gerst á Austfjörðum. Sjókvíaeldisfyrirtækin eru að gera öll sömu mistökin og hafa verið gerð annars staðar þar sem þessi skaðlegi iðnaður er stundaður. Þau vilja ekki, eða...
jún 2, 2022 | Dýravelferð
Veiran sem veldur blóðþorra hefur verið staðfest í Berufirði á tveimur eldissvæðum sem þýðir að öllum laxi verður slátrað og firðinum lokað fyrir sjókvíaeldi. Það er rannsóknarefni hvernig veiran barst i fjörðinn. Þessi banvæna veira, sú versta sem getur komið upp í...
maí 27, 2022 | Dýravelferð
ISA veiran sem veldur hinum banvæna sjúkdómi blóðþorra í laxi hefur nú verið greind í sjókvíum Fiskeldis Austfjarða í Berufirði. Á mánudaginn var sagt frá því að veiran hefði greinst á enn einu svæðinu í Reyðarfirði með þeim afleiðingum að slátra þarf öllum laxi úr...
maí 23, 2022 | Dýravelferð
ISA veiran sem veldur hinum banvæna blóðþorra hefur verið staðfest á enn einu sjókvíaeldissvæði í Reyðarfirði. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Laxar fiskeldi sendi frá sér um helgina og birtist í norskum fjölmiðlum. Ekkert hefur heyrst frá Matvælastofnun og...