ágú 27, 2019 | Dýravelferð
Mun meira lúsasmit er á laxfiskum á suðursvæði Vestfjarða en norðursvæði og meira lúsasmit í Dýrafirði en í öðrum fjörðum á norðursvæði Vestfjarða, en í þessum fjörðum eru einmitt stærstu laxeldisfyrirtæk landsins með sjókvíar. Þetta kemur fram í merkilegri rannsókn...
ágú 10, 2019 | Dýravelferð
Ný norsk rannsókn staðfestir það sem hefur þó lengi legið fyrir, eitrið sem sjókvíaeldisiðnaðurinn notar gegn laxalús í kvíunum er banvænt fyrir rækjuna. Efnið heitir deltamethrin og er eitt mest notaða skordýraeitur í heiminum. Sjá umfjöllun norska Fiskeribladet....
ágú 7, 2019 | Dýravelferð
Þessi urriði lenti í lúsageri á leið til heimkynna sinna við Lofoten í Norður Noregi. Laxalús er viðvarandi vandamál í sjókvíaeldi í landinu og hefur haft skelfileg áhrif á villta laxastofna og urriða. Fiskur sem fær slíkan fjölda af lús á sig á mjög takmarkaða...
júl 28, 2019 | Dýravelferð
Við hvetjum alla náttúruverndarsinna til að deila þessari grein sem birtist í Morgunblaðinu. Mikilvægt að sem flestir geri sér grein fyrir þessari grafalvarlegu stöðu. ,,Þetta er bara geðveiki. Með þessu er verið að samþykkja að allt að þrjátíu prósent seiða úr...
júl 23, 2019 | Dýravelferð
Dýra- og náttúruverndarsamtök í Skotlandi hafa skorað á stjórnvöld að hefja tafarlausar neyðarskoðanir á sjókvíaeldisstöðvum við landið vegna óviðunandi aðbúnaðar eldisdýranna. Eins og svo víða annars staðar hafa laxalúsarfaraldrar og sjúkdómar hafa verið viðverandi...