okt 17, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
„Laxeldisiðnaðurinn er ekki matvælaframleiðslukerfi — hann er kerfi sem minnkar matvælaframboð. Afurðirnar nýtast fáum, sem hafa efni á þeim, en dregur úr aðgengi að næringarríkum fiski fyrir þá sem þurfa mest á honum að halda,“ segir Dr. Kathryn Matthews, einn...
okt 17, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Í nýrri rannsókn vísindamanna við New York háskóla og fleiri háskóla kemur fram að til að framleiða eitt kíló af eldislaxi þarf fjögur til fimm kíló af villtum fiski. Þetta er mun hærri tala en eldisiðnaðurinn hefur haldið fram. Í grein í vísindaritinu New Scientist...
ágú 21, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Sjókvíaeldi á laxi skapar minna af næringu fyrir fólk en þarf til framleiðslunnar. Til að framleiða eitt kíló af eldislaxi þarf tvö kíló af villtum sjávarafurðum. Til viðbótar er notað soja og önnur næringarefni í fóðrið. Alls þarf prótein og næringarefni sem myndu...
maí 5, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Til að framleiða eitt kíló af eldislaxi þarf tvö kíló af villtum fiskafurðum. Til viðbótar þarf í fóðrið upp undir tvö kíló af sojabaunum og öðrum næringarefnum. Með öðrum orðum, til að framleiða eina máltíð af eldislaxi þarf prótein og næringarefni sem myndu duga í...
apr 5, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Til að framleiða 1,5 milljón tonn af eldislaxi í Noregi þarf tvær milljónir tonna af öðrum fiski sem notaður er í fóðrið. Í nýrri rannsókn sem var að birtist kemur í ljós að stór hluti mikilvægra næringarefna tapast við þessa millilendingu í holdi eldislaxins. Það er...