sep 25, 2024 | Dýravelferð
BBC segir frá því í nýrri frétt að rétt áður en hópur skoskra þingmanna kom í heimsókn fjarlægðu starfsmenn sjókvíaeldisfyrirtækis mörg tonn af dauðum eldislaxi úr kvínni sem átti að sýna. Myndskeið fylgir fréttinni. Svona er ástandið allstaðar þar sem þessi...
ágú 14, 2024 | Dýravelferð
Norski lúsameðhöndlunarbáturinn Ronja Strand hefur verið við sjókvíar á Vestfjörðum í sumar. Eldislöxunum er dælt um borð í bátinn þar sem þeir eru settir í heitt vatni og spúlaðir til að losa af þeim laxalýsnar. Þetta er grimmileg meðferð sem veldur eldislöxunum...
ágú 13, 2024 | Dýravelferð
Þetta er fyrirsögn á fréttaskýringu sem var að birtast í NRK, norska ríkisfjölmiðlinum, og lýsir sjókvíeldisiðnaðinum í hnotskurn. Ómæld þjáning eldislaxanna er beinlínis hluti af viðskiptaáætlunum stjórnenda fyrirtækjanna. Þeir vita hvað þarf til að draga úr eða...
júl 29, 2024 | Dýravelferð
Á fyrstu sex mánuðum þessa árs hafa sjókvíeldisfyrirtækin látið 2,3 milljónir eldislaxa drepast í kvíunum. Þetta er 50 prósent hærra hlutfall en var á sama tíma og í fyrra, og slagar upp í heildardauðann hvort ár fyrir sig 2021 og 2022. Dauðinn í sjókvíunum hefur...