nóv 23, 2024 | Dýravelferð
Sjókvíaeldi á laxi er einhver versta dýravelferðmartröð sem hægt er að hugsa sér. Svona fréttir og myndir eru nú í norskum fjölmiðlum dag eftir dag. Eldislaxarnir geta ekki flúið frá marglyttum sem fylla firðina og stráfalla fastir í sjókvíunum. Hverjir vilja borða...
nóv 23, 2024 | Dýravelferð
Hrikalegur dauði hefur verið í sjókvíum við Noreg á þessi ári og í fyrra á völdum marglyttna. Eldislaxarnir geta ekki flúið undan þeim, eru fastir í netapokunum. Í frétt NRK segir: I løpet av tre og en halv uke har Grieg Seafood registrert 126.242 døde fisker på...
nóv 18, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Svona er þetta. Tap fyrir fyrirtækið sjálft, tap fyrir umhverfið, tap fyrir lífríkið og tap fyrir bændur í sveitum landsins sem hafa reitt sig á hlunnindi af lax- og silungsveiðum kynslóð eftir kynslóð. Grunnur Arnarlax er frá 2007 þegar Fjarðalax var stofnað um...
nóv 10, 2024 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Slátrun er nú hafin á eldislaxi upp úr þessari lokuðu sjókví sem er í Harðangursfirði á vesturströnd Noregs. Einsog sjá má á myndinni er aðeins örlítill hluti hennar sjáanlegur fyrir ofan yfirborð sjávar. Myndin er úr grein sem birtist í The Times í vikunni (áskriftar...
nóv 4, 2024 | Dýravelferð
Svona er ástandið í norsku sjókvíaeldi um þessar mundir. Marglyttur fylla firði og brenna eldislax sem kemst ekki undan þeim innilokaður í netapokunum. Sjókvíaeldisfyrirtækin hafa engin ráð til að verja eldisdýrin. Afleiðingarnar eru gríðarlegur dauði þeirra í...