Ekkert líkan er til um áhrif erfðablöndunar norsks eldislax við íslenska villilaxastofna. Icelandic Wildlife Fund hafnar því alfarið að sú tilraun fari fram í íslenskri náttúru. Ingólfur Ásgeirsson segir m.a. í grein sem birtist í dag: „Einar á að vita að...
Jón Þór Ólason formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur ritar góða grein í Fréttablaðið í dag og bendir meðal annars á að eignarrétturinn sé friðhelgur og að raunveruleg hætta sé á því að gangi áform fiskeldismanna eftir muni það hafa verulega neikvæð áhrif á...
Góð grein hjá Jóni Þór Ólasyni í Fréttablaðinu í dag. „Það er sama hvort litið er til Noregs, Skotlands, Kanada eða Chile, reynslan sýnir að slysasleppingar eru óhjákvæmilegar í öllu opnu sjókvíaeldi, sama hvað viljinn er góður. Tilvísun Einars í greininni, um að...
Af hverju er Landssamband fiskeldisstöðva að reyna að fela staðreyndir um mengun frá laxeldi í opnum sjókvíum? Í grein sem birtist á Vísi í dag fer Jón Kaldal yfir skollaleik Landssambands fiskeldisstöðva með tölur og áætlanir um skólpmengun frá fiskeldi í opnum...
Hér er skjáskot af upplýsingum um mengun sem komu fram á vefsvæði Landssambands fiskeldisstöðva en er nú búið að fjarlægja. Breytingarnar voru gerðar eftir að bent var á þá gríðarlegu saurmengun sem stafar frá laxeldi í opnum sjókvíum. Var þar stuðst við síðu...