jan 25, 2024 | Erfðablöndun
Hér er merkilegt mál á ferðinni. Þegar Matvælastofnun (MAST) ákvað að hafna ósk manns um innflutning á norskum hænum vísaði hún til neikvæðs álits meirihluta erfðanefndar landbúnaðarins, sem okkur hjá IWF finnst vel að merkja byggja á skynsamlegu varúðarsjónarmiði....