nóv 11, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Norskir matreiðslumeistarar eru að taka við sér og fjarlægja eldislax úr opnum sjókvíum af matseðlinum. Neytendasamtökin í Noregi kröfðust þess í vikunni að umbúðir utanum sjókvíaeldislax yrðu merktar með þeim sjúkdómum sem laxinn þjáðist af fyrir slátrun. Heljartökin...
sep 17, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Hvað er það versta sem þú hefur bragðað? „Versta sem ég hef smakkað er líklega sjóeldis lax.“ Þetta segir Ísak Aron Jóhannsson fyrirliði íslenska kokkalandsliðsins í viðtali við Morgunblaðið....
sep 11, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Sú ákvörðun kokkalandsliðsins að hafna styrktarsamningi við Arnarlax á grundvelli sjónarmiða um vernd umhverfisins og lífríkisins og að hráefnið sé ekki samboðið liðinu, hefur vakið athygli víða um heim. Hér er frétt um málið í Dagens Næringsliv, sem er helsta...
sep 7, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í ljósi atburða síðastliðinn sólarhring og viðbragða Arnarlax við þeim er rétt að rifja upp að aðeins er um vika liðin frá því að sagt var frá því að fyrirtækið fékk ekki alþjóðlega gæðavottun um umhverfisvæna sjávarvöruframleiðslu sem það sóttist eftir. Þó pantaði...
sep 7, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
This is a huge moment in the fight against salmon farming in open sea pens in Icelandic waters. Fourteen chefs have quit the Icelandic National Culinary Team in protest over a sponsorship deal the National Chef’s Club made with a salmon farming company Arnarlax....