nóv 11, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Norskir matreiðslumeistarar eru að taka við sér og fjarlægja eldislax úr opnum sjókvíum af matseðlinum. Neytendasamtökin í Noregi kröfðust þess í vikunni að umbúðir utanum sjókvíaeldislax yrðu merktar með þeim sjúkdómum sem laxinn þjáðist af fyrir slátrun. Heljartökin...
sep 17, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Hvað er það versta sem þú hefur bragðað? „Versta sem ég hef smakkað er líklega sjóeldis lax.“ Þetta segir Ísak Aron Jóhannsson fyrirliði íslenska kokkalandsliðsins í viðtali við Morgunblaðið....
sep 11, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Sú ákvörðun kokkalandsliðsins að hafna styrktarsamningi við Arnarlax á grundvelli sjónarmiða um vernd umhverfisins og lífríkisins og að hráefnið sé ekki samboðið liðinu, hefur vakið athygli víða um heim. Hér er frétt um málið í Dagens Næringsliv, sem er helsta...
sep 7, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Stjórn Klúbbs matreiðslumanna hefur tekið þá skynsamlegu ákvörðun að rifta samstarfssamningi kokkalandsliðsins við Arnarlax. Var það eina í stöðunni til að leiðrétta þau augljósu mistök sem samningurinn var. Í tilkynningu frá Klúbbi matreiðslumana: „Stjórn K.M. harmar...
sep 7, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
This story is developing fast here in Iceland. Here is an update in the English language Iceland Magazine: „The National Chef’s Club has cancelled a controversial sponsorship deal with the salmon farming company Arnarlax. Fourteen of the seventeen members...