sep 7, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Stjórn Klúbbs matreiðslumanna hefur tekið þá skynsamlegu ákvörðun að rifta samstarfssamningi kokkalandsliðsins við Arnarlax. Var það eina í stöðunni til að leiðrétta þau augljósu mistök sem samningurinn var. Í tilkynningu frá Klúbbi matreiðslumana: „Stjórn K.M. harmar...
sep 7, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
This story is developing fast here in Iceland. Here is an update in the English language Iceland Magazine: „The National Chef’s Club has cancelled a controversial sponsorship deal with the salmon farming company Arnarlax. Fourteen of the seventeen members...
sep 6, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Þessi yfirlýsing Sturlu Birgissonar segir flest sem segja þarf um þá fáránlegu ákvörðun forsvarsmanna kokkalandsliðsins að fá Arnarlax sem fjárhagslegan bakhjarl. Að sjálfsögðu á íslenska kokkalandsliðið aðeins að notast við besta hráefni sem er í boði og það sem er...