feb 11, 2021 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Sjókvíaeldi á laxi skaðar náttúruna og veldur hundruða milljarða tjóni á heimsvísu segir í niðurstöðum nýrrar skýrslu sem var birt í dag. Með vaxandi umfangi verður tjónið sífellt meira. Ekki aðeins á umhverfinu og lífríkinu heldur líka á eldisdýrunum sem drepast nú í...
feb 7, 2020 | Dýravelferð
Það er ekki að ástæðulausu sem kanadísk stjórnvöld hafa ákveðið að banna sjókvíaeldi við vesturströnd landsins. Sýni sem tekin voru við sjókvíaeldisstöðvar með norskum laxi, sama stofni og er notaður hér við land, reyndust innihalda bráðsmitandi veiru sem sterkar...
feb 5, 2020 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Sjórnvöld í Kanada hafa ákveðið að banna sjókvíaeldi við Bresku Kólumbíu á vesturströnd landsins þrátt fyrir að mikill meirihluti útflutningsverðmæta fylkisins sé frá þeirri starfsemi. Skaðsemin fyrir umhverfið og lífríkið þykir óásættanlegt og allar sjókvíar eiga því...
des 30, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Tvær af mest lesnu fréttum Salmon Business News 2019 fjalla um bönn þjóðríkja á sjókvíaeldi og tvær um landeldisverkefni. Mest lesna frétt ársins er um gríðarlegan fiskidauða í sjókvíum við Noreg síðastliðið sumar, þegar um átta milljón fiskar köfnuðu í kvíunum vegna...
des 23, 2019 | Erfðablöndun
Stórt sleppislys varð í kjölfar eldsvoða hjá norska eldisrisanum Mowi við vesturströnd Kanada. Spurningin í sjókvíaeldinu er alls staðar sú sama: ekki hvort, heldur hvenær munu netapokarnir bresta. Eðlilega vill ríkisstjórn Trudeau losna við þessa starfsemi úr sjónum...