okt 29, 2024 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Lífríkið við Vancouver eyju í Bresku Kólumbíu á Vesturströnd Kanada hefur tekið heilbrigt stökk fram á við eftir að sjókvíeldisfyrirtækin byrjuðu að fjarlægja kvíar sínar. Skaðinn sem starfsemin hafði valdið var miklu meiri en fólk hafði órað fyrir. Í umfjöllun Suston...
sep 18, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Þetta er reynslan frá Bresku Kólumbíu í Kanada þar sem sjókvíaeldisfyrirtækjunum var skipað að taka sjókvíarnar upp vegna skaðans sem þær valda á náttúrunni og lífríkinu. Sjá meðfylgjandi mynd frá Alexandra Morton. Villta Kyrrahafslaxinum tók strax að fjölga í ánum....
ágú 26, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Tíðindi frá Kanada Fréttina má lesa á þessum tengli. My Nelson Now er héraðsfréttamiðill í Nelson í Bresku Kólumbíu.. … MOWI published its second-quarter report today. During a webcast for investors this morning CEO Ivan Vindheim said the federal government’s...
jún 21, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Kanadíski leikarinn William Shatner sendir sjókvíaeldisfyrirtækjunum hressilegar kveðjur í myndskeiðinu sem hér fylgir. Awesomely Unhinged Bill Shatner Slams Open-Net Salmon Farms...
jún 20, 2024 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Já takk Vísir fjallar um þessi gleðilegu tíðindi: Stjórnvöld í Kanada hafa ákveðið að banna fiskeldi í opnum kvíum við strendur Bresku-Kólumbíu. Bannið tekur gildi eftir fimm ár og hefur verið fagnað af umhverfisverndarsinnum. Bannið er framhald af stefnumótun sem...