nóv 28, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Svona hegðar þessi iðnaður sér. Engin virðing fyrir umhverfinu, lífríkinu, eldisdýrunum né neytendum. Öllu þessu er vikið til hliðar fyrir mögulegum hagnaði fyrirtækjanna sjálfra. Hvert er hlutfalls þess sem...