apr 22, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Sjávarútvegsráðherra Írlands hefur fellt úr gildi leyfi sjókvíaeldisstöðvar í eigu norska laxeldisrisans Mowi (Marine Harvest fyrir nafnabreytingu) vegna brota á starfsleyfi. Ólíkt hefst írski ráðherrann að en kollegar hans hér á landi. Arnarlax fær að halda áfram...