ágú 26, 2024 | Erfðablöndun
Mikill fjöldi eldislaxa hefur gengið í ár víða um Írland á undanförnum dögum og vikum eftir að bátur rauf netapoka í sjókví með þeim afleiðingum að 10.000 til 30.000 eldislaxar sluppu. Engar reglugerðir koma í veg fyrir að mannleg mistök gerist. Spurningin er bara...
ágú 2, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Merkileg átök eru nú milli ráðherra innan raða ríkisstjórnar Írlands. Í harðorðu bréfi umhverfisráðherrans til ráðherra sjávarútvegsmála segir að „núverandi regluverk fyrir sjókvíaeldi hafi í för með sér áframhaldandi skaðleg og ósjálfbær áhrif á villta fiskistofna,...
júl 1, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Villti laxinn er að hverfa á Írlandi. Aðstæður í hafinu vegna loftslagsbreytinga og mengunar ásamt umgengni mannfólksins um árnar gerir tilveru þessarar tignarlegu skepnu sífellt erfiðari. Sally Ferns Barnes á allt sitt undir villta laxinum. Hún rekur sögufrægasta...
nóv 8, 2021 | Dýravelferð
Látlausar hörmungar einkenna sjókvíaeldisiðnaðinn alls staðar þar sem hann er til staðar. Sjókvíaeldi er ekki aðeins skelfilega skaðlegt fyrir umhverfið og lífríkið heldur fer hrikalega með eldisdýrin. Hér við land hafa drepist fyrstu níu mánuði ársins um tvær...
sep 4, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Framkvæmdastjóri félags sem gætir hagsmuna vatnsfalla á Írlandi þar sem stundaðar eru veiðar, vill að Írar skoði að fara að fordæmi Dana og stöðvi leyfi fyrir sjókvíaeldi. Eldi á laxi á landi er sjálfbæra aðferðin bendir framkvæmdastjórinn á í þessari grein í The...