Risavaxið sleppislys á Írlandi: 10.000-30.000 laxar sluppu

Risavaxið sleppislys á Írlandi: 10.000-30.000 laxar sluppu

Mikill fjöldi eldislaxa hefur gengið í ár víða um Írland á undanförnum dögum og vikum eftir að bátur rauf netapoka í sjókví með þeim afleiðingum að 10.000 til 30.000 eldislaxar sluppu. Engar reglugerðir koma í veg fyrir að mannleg mistök gerist. Spurningin er bara...
Þörungablómi drepur 80,000 laxa í írskum sjókvíum

Þörungablómi drepur 80,000 laxa í írskum sjókvíum

Látlausar hörmungar einkenna sjókvíaeldisiðnaðinn alls staðar þar sem hann er til staðar. Sjókvíaeldi er ekki aðeins skelfilega skaðlegt fyrir umhverfið og lífríkið heldur fer hrikalega með eldisdýrin. Hér við land hafa drepist fyrstu níu mánuði ársins um tvær...