ágú 28, 2023 | Erfðablöndun
Og sjókvíaeldisfyrirtækin vilja margfalda magnið af eldislaxi í netapokum við Ísland þrátt fyrir að þau ráði ekki einu sinni við það magn sem er þar nú þegar. Eldisdýrin ýmist drepast í stórum stíl í sjókvíunum eða sleppa út með hörmulegum afleiðingum fyrir villta...