nóv 22, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Fyrrum landsliðsmennirnir og nú handboltaþjálfararnir Guðmundur Þórður Guðmundsson og Hannes Jón Jónsson eru meðal þeirra sem fordæma harðlega þessa sorglegu ákvörðun stjórnar HSÍ. Síðast þegar Arnarlax samdi við landslið þá gengu allir liðsmenn þess úr liðinu í...