nóv 14, 2024 | Undir the Surface
Tæplega fimm hundruð eldislaxar úr sjókví Arctic Fish í Kvígindisdal í Patreksfirði voru fjarlægðir úr ám víða um land haustið 2023. Við munum aldrei vita fjöldann sem gekk í árnar í raun og veru. Öruggt er að aðeins tókst að fjarlægja hluta þeirra. Hrútafjarðará og...
okt 5, 2023 | Dýravelferð
Þessi eldislax var fangaður lifandi í Síká, sem er þverá Hrútafjarðarár. Áverkarnir eru af völdum gríðarlegs laxalúsasmits í sjókvíunum. Svona hryllingur gæti aldrei gerst við náttúrulegar aðstæður. Fyllum Austurvöll á laugardaginn og mótmælum þessari óboðlegu aðferð...
okt 2, 2023 | Erfðablöndun
Hrútafjarðará í gær, sautján eldislaxar fjarlægðir úr einum hyl og 24 alls úr ánni. Þetta er þó bara einsog toppurinn á ísjakanum. Ganga má frá því sem vísu að miklu fleiri eldislaxar eru í ánni. Ef þið viljið ekki hafa þetta svona þá komið þið á Samstöðufund gegn...
okt 1, 2023 | Dýravelferð
Þetta eru tveir af 24 eldislöxum sem voru fjarlægðir úr Hrútafjarðará í dag. Þessir skelfilegu áverkar á hausnum á vesalings fiskunum eru eftir laxalús. Þeir hafa verið étnir inn að beini. Þetta segir okkur að lúsaástandið í sjókvíunum hefur verið hrikalegt þegar þeir...