mar 29, 2019 | Dýravelferð
Afleiðingar af óhóflegri notkun á skordýraeitri eru að lúsin er víða orðin ónæm fyrir eitrinu. Iðnaðurinn hefur því verið að prófa sig áfram með mishuggulegar aðrar aðferðir. Þar á meðal að renna lúsasmituðum eldislöxum í gegnum nokkurs konar háþrýstiþvott, nota...