sep 7, 2023 | Erfðablöndun
Þetta er ótrúleg frásögn. Um síðustu helgi náðu Elías og félagar með sínum persónulega búnaði jafnmikið af eldislaxi og Fiskistofa hafði áður gert en fulltrúar hennar voru hvergi sjáanlegir á svæðinu. Það er hreint með ólíkindum að starfsfólk Fiskistofu sitji með...
okt 7, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Héraðsfréttamiðillinn Feykir greindi frá því að hnúðlax hefði veiðst í Djúpadalsá í Blönduhlíð. Þetta er ekki fyrsta skiptið sem hnúðlax er dreginn á land úr íslenskri laxveiðiá. Sjálfsagt hefur aldrei áður veiðst jafn mikið af hnúðlaxi í íslenskum ám og nú í sumar....