júl 5, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Já, svona er þetta. Leyfin gefin í sjó hér, en nútímavæðingin hafin á sama tíma í Noregi. Skv. frétt RÚV: „Með því að færa byggja kvíarnar á landi segjast forsvarsmenn framkvæmdanna geta minnkað líkur á laxalús og öðrum sjúkdómum hjá fiskunum. Það er á...