ágú 25, 2017 | Erfðablöndun
Þetta eru slæmar fréttir. Hafrannsóknastofnun fann vísbendingar um erfðablöndun villtra laxastofna í sex ám á Vestfjörðum. Þetta var niðurstaða rannsóknar á erfðablöndun eldislax og villtra laxastofna á Vestfjörðum. Samtals voru 701 seiði úr 16 vatnsföllum á svæðinu...