feb 10, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Eins og við höfum sagt frá þá hefur Arctic Sea Farm orðið uppvíst að því að brjóta gegn starfsleyfi sínu með ýmsum hætti í starfsemi sinni í Dýrafirði á Vestfjörðum. Það er þó ekki allt og sumt því fyrirtækið er einnig brotlegt í sjókvíaeldi sínu í Tálknafirði og...
feb 17, 2020 | Dýravelferð
Hér sést vel hve gríðarleg plága laxalúsin er við strendur Noregs. Ástæðan er sjókvíaeldið. Þegar lúsin stingur sér ofan í sjókvíarnar tímgast hún og fjölgar sér með ógnarhraða. Afleiðingarnar eru skelfilegar fyrir eldisdýrin og villta laxa- og urriðastofna....
des 20, 2019 | Erfðablöndun
Hughreystandi er að sjá að íslenskir fjölmiðlar eru á tánum þegar kemur að stöðu sjókvíaeldis í Noregi. Þar í landi eru eigendur sjókvíaeldisfyrirtækjanna sem eru starfrækt á Íslandi og sömu vinnubrögð og tækni notuð. Í frétt Fréttablaðsins er sagt frá því sem við...
des 18, 2019 | Erfðablöndun
Á þessu ári hafa yfir 300 þúsund eldislaxar sloppið úr sjókvíum við Noreg. Ástandið hefur ekki verið verra í átta ár, eða frá 2011. Í þessu samhengi er rétt að rifja upp miklar heitstrengingar íslenskra talsmanna sjókvíaeldismanna um hinn „stranga norska staðal“ sem...