Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Norsk rannsókn sýnir að fóður úr sjókvíaeldi spillir villtum þorski: Innihald Omega-3 minnkar

Norsk rannsókn sýnir að fóður úr sjókvíaeldi spillir villtum þorski: Innihald Omega-3 minnkar

apr 27, 2023 | Sjálfbærni og neytendur

Milli 13 og 20 prósent af villtum þorski við norsku eyjuna Smöla étur svo mikið af afgangsfóðri sem berst úr sjókvíaeldiskvíum að samsetning fituinnihalds þorsksins breytist og magn af hinum mikilvægu Omega-3 fitusýrum minnkar. Þetta sýnir ný rannsókn sem var að...
Lúsasmit úr sjókvíum að gera út af við villtan urriða í Noregi

Lúsasmit úr sjókvíum að gera út af við villtan urriða í Noregi

júl 8, 2022 | Dýravelferð

Meira en helmingur urriða við strendur Vestur-Noregs eru svo illa haldnir af lúsasmiti sem berst úr sjókvíum með eldislaxi, að tilveru þeirra er ógnað. Þetta kemur fram í vöktun á laxalús í hafinu við Noregi. Dæmi er um urriða með yfir 100 laxalýs. Dagar þeirra fiska...
Óskiljanlegar nýjar heimildir sjókvíaeldisfyrirtækja til koparmengunar

Óskiljanlegar nýjar heimildir sjókvíaeldisfyrirtækja til koparmengunar

jan 10, 2022 | Mengun

Umhverfisstofnun hefur á síðustu misserum tekið upp á því að fallast á breyta starfsleyfum sjókvíaeldisfyrirtækja afturvirkt og heimila notkun netapoka með ásætuvörnum sem innihalda koparoxíð. Hefur það verið gert þvert á bann við notkun slíkra netapoka í fyrri...
Norskir sjókvíaeldisframleiðendur tapa hópmálssókn gegn opinberu eftirlit

Norskir sjókvíaeldisframleiðendur tapa hópmálssókn gegn opinberu eftirlit

mar 18, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Hér eru töluverð tíðindi. Norskir sjókvíaeldisframleiðendur hafa tapað hópmálssókn sinni á hendur norska ríkinu. Málsóknin snerist um að fá dæmt ólögmætt svokallað umferðarljósakerfi norsku Hafrannsóknastofnunarinnar, en kerfið er framleiðslustýring hins opinbera...
Svört skýrsa um laxadauða og velferð fiska í norsku sjókvíaeldi

Svört skýrsa um laxadauða og velferð fiska í norsku sjókvíaeldi

mar 16, 2021 | Dýravelferð

Norska dýralæknastofnunin kynnti í vikunni nýja skýrslu um stöðu heilbrigðismála í fiskeldi í Noregi og þar er staðan áfram kolsvört. Eins og fram kemur í þessari frétt iLaks drápust um 52 milljónir laxa í sjókvíum við Noreg í fyrra. Til að setja þá tölu í samhengi þá...
Síða 1 af 3123»

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund