des 9, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF höfum skilað umsögn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um tillögu þess að burðarþolsmati og áhættumati erfðablöndunar ásamt umhverfismatsskýrslu. Ráðuneytið og Hafrannsóknastofnun fengu VSÓ ráðgjöf til að vinna umhverfismatsskýrsluna. Skýrslan er...
jan 21, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Víða á Vestfjörðum er góðar náttúrulegar aðstæður fyrir landeldi á fiski, þvert á við það sem haldið hefur verið fram í umræðum um valkosti fyrir svæðið í fiskeldismálum. Slíkar rangfærslur hafa verið sérstaklega áberandi í kjölfar þess að Úrskurðarnefnd umhverfis- og...
jan 6, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Drög Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi, eru stríðsyfirlýsing á hendur þeim sem vilja vernda lífríkið og starfa á vísindalegum grundvelli. Með því að leggja...