feb 27, 2023 | Erfðablöndun
Rifinn netapoki með eldislaxi i Ísafjarðardjúpi. Þetta er sagan endalausa. Samkvæmt frétt Matvælastofnunnar voru í kvínni 115.255 laxaseiði sem um 500g að þyngd að meðaltali. Enginn hefur hugmynd um, á þessari stundu, hve mörg þeirra sluppu út. Skv. Tilkynningu MAST:...