„Dýrkeypt fórn“ – Grein Gunnlaugs Stefánssonar

„Dýrkeypt fórn“ – Grein Gunnlaugs Stefánssonar

Séra Gunnlaugur er ötull í baráttu sinni fyrir umhverfi og lífríki Íslands. Í aðsendri grein sem birtist á vísi segir hann meðal annars: „Við höfum einstakt tækifæri til að setja okkur metnaðarfull markmið í fiskeldi. Allt eldi upp á land eða í lokuð kerfi....