


„Allt fyrir gróðann“ – grein Gunnlaugs Stefánssonar
„Á sama tíma og viðvörunarorðin óma, þá vilja íslenskir spámenn eldisiðjunnar framleiða 500 þúsund tonn af laxi á ári, þ.e. rúmlega fimmtánfalda aukningu miðað við það sem nú er framleitt. Það myndi ganga að villtum laxastofnum dauðum á Íslandi með hrikalegum...
„37 milljarðar gefins á silfurfati“ – Grein Gunnlaugs Stefánssonar
Við mælum með þessari grein Gunnlaugs Stefánssonar sem birtist á Vísi: „En reynslan í nágrannalöndum staðfestir, að mesta ógnin stafar af seiðasleppingum úr kvíum sem síðar verða kynþroska fiskar og þekkjast ekki ómerktir frá villtum laxi í veiðiánum. Þá er opinbert...
„Tvískinnungur“ – Grein Gunnlaugs Stefánssonar
Séra Gunnlaugur kveður þétt að orði í aðsendri grein sem birtist í Fréttablaðinu hjá Vísi í dag, enda tilefnið mikilvægt. „Íslenskir firðir eru afhentir útlendingunum ókeypis til þess að stunda fiskeldi í opnum sjókvíum. Eldinu fylgir mikil mengun. Talið er að tíu...