„Norskur skamm­tíma­gróði“ – grein Gunnlaugs Stefánssonar

„Norskur skamm­tíma­gróði“ – grein Gunnlaugs Stefánssonar

„Opið sjókvíaeldi er úrelt framleiðslutækni, tímaskekkja sem hefur valdið hrikalegum skaða fyrir villta fiskistofna og lífríkið hvar sem það hefur verið stundað. Það staðreyna vísindin og allar rannsóknir. Engar mótvægisaðgerðir eru til sem geta bjargað því,“ skrifar...
„Tvískinnungur“ – Grein Gunnlaugs Stefánssonar

„Tvískinnungur“ – Grein Gunnlaugs Stefánssonar

Séra Gunnlaugur kveður þétt að orði í aðsendri grein sem birtist í Fréttablaðinu hjá Vísi í dag, enda tilefnið mikilvægt. „Íslenskir firðir eru afhentir útlendingunum ókeypis til þess að stunda fiskeldi í opnum sjókvíum. Eldinu fylgir mikil mengun. Talið er að tíu...
„Áhætta í boði Alþingis“ – Grein Gunnlaugs Stefánssonar

„Áhætta í boði Alþingis“ – Grein Gunnlaugs Stefánssonar

Séra Gunnlaugur ítrekar hér punkt sem hvorki sjókvíaeldisfyrirtækin né löggjafinn hafa treyst sér til að svara með sannfærandi hætti. Í Noregi er stranglega bannað að nota í eldi laxastofna sem koma frá öðrum löndum. Hér við land er hins vegar norskur eldislax í...