jún 21, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Síðla árs 2017 tilkynntu norskir meirihlutaeigendur Fiskeldis Austfjarða að fóðrun í sjókvíum félagsins á Austfjörðum yrði fjarstýrt frá Noregi. Tæknin væri til staðar og allt til reiðu. Þessi skilaboð pössuðu hins vegar alls kostar inn í söguna sem...
jan 25, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Eftirspurn fjárfesta eftir nýju hlutafé í landeldsstöð sem rísa mun í Japan og norski eldisrisinn Grieg á hlut í, var tíföld umfram framboð. Gnægt strandsvæða er við Japan, sem er eyjaklasi fimm megineyja og fjölda smærri eyja, og þar býr mikil fiskveiðiþjóð....
jan 20, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Norska sjókvíaeldisfyrirtækið Grieg Seafood sendi frá sér í gær tilkynningu til kauphallarinnar í Ósló þar sem sagt er frá þátttöku félagsins í byggingu landeldisstöðvar í Rogalandi í Noregi. „Við erum að vinna ötullega í því að bæta líffræðilegt umhverfi og velferð...
nóv 20, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Norskir fjárfestar eru með helstu bakhjarla landeldisstöðvar sem byrjað er að koma á legg í Japan. Þó Einar K. Guðfinnsson og netapokamennirnir í sjókvíaeldinu hér við land megi ekki heyra á það minnst þá er landeldi á laxi ýmist hafið víða um heim eða framkvæmdir i...
nóv 15, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sakamálarannsókn er hafin í Bandaríkjunum á meintu verðsamráði norsku eldisrisanna. Samkeppnisyfirvöld í Evrópu hafa fyrirtækin til rannsóknar af sömu sökum. Umfangsmiklar húsleitir voru gerðar á skrifstofum félaganna í sumar. Í þessum hópi er meðal annars Salmar,...