nóv 23, 2024 | Dýravelferð
Sjókvíaeldi á laxi er einhver versta dýravelferðmartröð sem hægt er að hugsa sér. Svona fréttir og myndir eru nú í norskum fjölmiðlum dag eftir dag. Eldislaxarnir geta ekki flúið frá marglyttum sem fylla firðina og stráfalla fastir í sjókvíunum. Hverjir vilja borða...
nóv 23, 2024 | Dýravelferð
Hrikalegur dauði hefur verið í sjókvíum við Noreg á þessi ári og í fyrra á völdum marglyttna. Eldislaxarnir geta ekki flúið undan þeim, eru fastir í netapokunum. Í frétt NRK segir: I løpet av tre og en halv uke har Grieg Seafood registrert 126.242 døde fisker på...
ágú 31, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Nú eru norskir forstjórar í öllum þremur stóru sjókvíaeldisfyrirtækjunum. Ótrúlega dapurlegt að við séum að móttakendur við þessum skaðlega útflutningi Norðmanna. Ónýt tækni og ósiðir í vinnubrögðum koma beint þaðan. Kaldvík hét áður Ice Fish Farm. Viðskiptablaðið...
jan 25, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sakar sex norsk laxeldisfyrirtæki um verðsamráð á árunum 2011 til 2019. Þar á meðal eru móðurfélög Arctic Fish og Arnarlax. Árið 2023 greiddu fimm af þessum norsku fyrirtækjum 85 milljón dollara, eða sem samsvarar um 11,5 milljörðum...
sep 15, 2022 | Erfðablöndun
Netapokar í sjókvíaeldi eru úrelt tækni. Stórt gat á einum af netapokum Grieg Serafood í Nordkapp. Aðeins 17 fiskar hafa verið veiddir. Ótal aðrir hafa sloppið. Lakserømming ved Nordkapp...