feb 13, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Afar sérstakur feluleikur hér í gangi með hlut í fyrirtæki sem gerir út á náttúruauðlindir í eigu almennings. Samkvæmt frétt Stundarinnar: „Banki í Lúxemborg er skráður sem næststærsti hluthafi íslenska laxeldisfyrirtækisins Arnarlax með rúmlega 14,5 prósenta...
jan 19, 2018 | Dýravelferð
Þetta eru sláandi upplýsingar. 400 tonn eru í kringum 100.000 fiskar. Til samanburðar er allur íslenski villti laxastofninn talinn vera um 80.000 fiskar í mesta lagi. Skv umfjöllun Stundarinnar: „Megnið af þeim rúmlega 400 tonnum af úrgangi úr fiskeldi og frá...