sep 9, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Veftímarit bandaríska útivstarvöruframleiðandans Patagonia var að birta þessa grein um stöðu baráttunnar fyrir vernd villtra laxastofna hér á Íslandi. Í þessari grein ræðir blaðamaður The Clenest Line, vefrits Patagonia um umhverfismál, við Jón Kaldal frá IWF og...