nóv 20, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Norskir fjárfestar eru með helstu bakhjarla landeldisstöðvar sem byrjað er að koma á legg í Japan. Þó Einar K. Guðfinnsson og netapokamennirnir í sjókvíaeldinu hér við land megi ekki heyra á það minnst þá er landeldi á laxi ýmist hafið víða um heim eða framkvæmdir i...
okt 29, 2019 | Sjálfbærni og neytendur
Hugmyndin um að flytja eldislax til Kína frá Íslandi er ótrúleg tímaskekkja. Skoðum aðeins hvað felst í því ferli. Fóðrið sem fiskurinn er alinn á í sjókvíunum er flutt inn til landsins. Stór hluti af því eru sojabaunir sem koma frá Suður-Ameríku. Fiskurinn er alinn á...
sep 24, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Fjölskyldan að baki norska eldisrisanum Grieg Seafood hefur ákveðið að leggja fé í eigin nafni til 15 milljarða (120 milljón dollara) verkefnis í landeldi í Japan. Rétt eins og kjúklingur er nú ræktaður út um allan heim á því markaðssvæði þar sem á að selja hann,...
sep 11, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Hér segir Bloomberg fréttaþjónustan frá landeldisstöðinni sem stendur til að reisa í eyðimörkinni í Saudi Arabíu. Áætluð ársframleiðsla er 5.000 tonn í fyrsta áfanga en gert er ráð fyrir að hægt verði að auka hana í 10.000 tonn. Á Íslandi eru auðvitað kjöraðstæður...
sep 4, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Framkvæmdastjóri félags sem gætir hagsmuna vatnsfalla á Írlandi þar sem stundaðar eru veiðar, vill að Írar skoði að fara að fordæmi Dana og stöðvi leyfi fyrir sjókvíaeldi. Eldi á laxi á landi er sjálfbæra aðferðin bendir framkvæmdastjórinn á í þessari grein í The...