ágú 17, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Áfram heldur sú markvissa þróun að ala lax í eldisstöðvum á landi á því markaðssvæði þar sem á að selja afurðirnar. Ný slík landeldisstöð mun rísa skammt frá Moskvu og mun framleiða 2.500 tonn á ári. Eigendur hennar undirbúa jafnframt byggingu annarrar stöðvar sem mun...
ágú 12, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Hér er góð fréttaskýring frá norska ríkisútvarpinu um landeldisstöðvarnar sem eru að rísa í Rússlandi. Rússar keyptu mikið af eldislaxi frá Noregi áður en sett var viðskiptabann á landið vegna innlimunar Krímskaga. Þeir vilja verða sjálir sér nægir með lax og ala hann...
júl 17, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Afríka, Miðausturlönd, Bandaríkin ýmis Evrópu- og Asíulönd, á öllum þessum stöðum eru risnar eða eru að rísa stórar landeldistöðvar sem framleiða tugi þúsundi tonna af eldislaxi hver og ein. Sú nýjasta er áætluð í Suður Afríku og mun framleiða 20.000 tonn á ári. Allt...
júl 3, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Við höfum áður sagt frá landeldisstöðinni í eyðimörkinni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum en sala á laxi þaðan hófst í verslunum og á veitingastöðum í Dubai í vor. Nú berast þau tíðindi að landeldisstöð sé hluti af skipulagi nýrrar borgar sem reisa á í Saudi Arabíu....
jún 14, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Athygilsverð átök eiga sér nú stað innan laxeldisgeirans á heimsvísu. Fulltrúar gamla tímans, þeir sem reka sjókvíaeldisfyrirtækin, þráast nú við að horfast í augu við framtíðina þar sem landeldisstöðvar verða starfræktar á þeim markaðssvæðum þar sem selja á fiskinn....