ágú 26, 2022 | Erfðablöndun
Spurningin með net er ekki hvort þau rifni heldur bara hvenær. Þetta þýðir að eldislax sleppur reglulega úr netapokum sjókvíaeldisfyrirtækjanna. Auðvitað á að banna þessa úreltu tækni þar sem eldislax sleppur látlaust út með ómældum skaða fyrir villta laxastofna vegna...
ágú 19, 2019 | Erfðablöndun
Sjókvíaeldisiðnaðurinn er skelfileg ógn við umhverfið og lífríkið. Það er grátlegt að horfa upp á hann stækka við Ísland. Fjallað er um málið í Fréttablaðinu: „Matvælastofnun sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem greint var frá því að Arnarlax hefði tilkynnt...
maí 16, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Vissulega eru í orði lagðar ákveðnar skyldur á þessi fyrirtæki en þegar kemur að því að fylgjast með því hvort eftir þeim sé farið er vanmáttur hins opinbera nær alger.“ Ragna Sif Þórsdóttir, stjórnarkona í Icelandic Wildlife Fund, rifjar upp í þessari grein í...
jan 22, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í frumvarpsdrögum sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum um fiskeldi er ekki gert ráð fyrir að eftirlit verði hert með þessari stafsemi. Staðan er núna sú að einn starfsmaður MAST hefur eftirlit með öllu fiskeldi í landinu og hefur hann aðsetur á Selfossi, sem er...
feb 21, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Opinbert eftirlit með laxeldi í sjókvíum er varla nema orðin tóm, eins og kemur berlega í ljós í þessari frétt. Forstjóri Umhverfisstofnunar gagnrýnir Arnarlax fyrir að tilkynna ekki óhöpp til stofnunarinnar. Sviðsstjóri lax- og silungsveiðisviðs Fiskistofu, segir...