des 13, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þetta er svo grátlega aumt af hálfu stjórnvalda. Sjókvíaeldisfyrirtækin hafa með þrýstingi í gegnum SFS beygt þau í duftið og komið sér þannig hjá að greiða áætlaða 450 milljón króna hækkun á fiskeldisgjaldinu á næsta ári. Á sama tíma og þessi iðnaður þykist ekki vera...