„Það er algjörlega galin hugmynd að gefa mengandi fyrirtækjum sem þegar hafa valdið miklum skaða á vistkerfi landsins og 70% þjóðarinnar er á móti, ótímabundin afnot af náttúru okkar allra,“ skrifar Elvar Örn Friðriksson frá Verndarsjóði villtra laxastofna. Við hjá...
„…vísindin sem spanna 50 ára sögu þessar iðnaðar sýna okkur það að það er ekki hægt að stunda sjókvíaeldi í sátt og samlyndi við náttúru. Það þarf að setja endadagsetningu á sjókvíaeldi á Íslandi.“ Hárrétt hjá Elvari! Greinin birtist á Vísi: „Samtök...
Í þessari grein fer Elvar Friðriksson frá Verndarsjóði villtra laxastofna meðal annars yfir það af hverju erfðablöndun við eldislaxinn er svona skaðleg fyrir villta íslenska laxinn. Greinin birtist á Vísi: „Hafrannsóknarstofnun gaf nýverið út skýrslu sem sýndi fram á...
Við mælum með þessari grein Elvars. Og hugsið ykkur, ef stjórnvöld myndu skylda álverin hér til að hafa sambærilegan framleiðslubúnað og álver hafa að jafnaði í öðrum löndum, myndi magn raforku að baki hverju framleiddu kílói minnka svo mikið að ígildi rúmlega einnar...
Við spyrjum einsog vinir okkar hjá NASF ef botn sem er þakinn hvítri bakteríuleðju fær fyrstu einkun úr innra eftirliti sjókvíaeldisins, hvað er þá að marka slíkt eftirlit? Í greininni segir Elvar m.a.: „Stuðningsmenn sjókvíaeldisiðnaðarins hafa í þessari viku fjallað...