ágú 27, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Danir hafa stöðvað útgáfu leyfa fyrir sjókvíaeldi. Ástæðan er mengunin sem stafar frá þessum iðnaði. Skynsamleg ákvörðun. Samkvæmt frétt France 24: „Denmark said Monday it will stop development of its fish farming industry at sea, which has widely been...