des 12, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Soldánsdæmið Brúnei bætist í hratt stækkandi hóp þjóðríkja þar sem lax verður ræktaður í landeldi. „Neytendur eru í vaxandi mæli meðvitaðir um fæðuöryggi, heilsu, rekjanleika og umhverfisáhrif, sem til samans er að baki eftirspurn eftir matvöru sem er framleidd á...